Jón Gnarr

24/7 - En podcast av Beggi Ólafs - Tisdagar

Kategorier:

Jón Gnarr er listamaður, grínisti, leikari og fyrrum borgarstjóri Reykjavíkur. Í þættum ræðir Jón um upprisuna sína í lífinu eftir erfiða æsku, hvernig grínið er kjarni í hver hann er, harkið sem fylgir því að vera leikari, trúleysi, kærleika, muninn á að segja og gera, umhverfismál, mikilvægi íslenskunnar og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Spíran - https://www.kokkarnir.is/spiran/  

Visit the podcast's native language site