Guðmundur Felix (hluti 1) - Sagan magnaða
24/7 - En podcast av Beggi Ólafs - Tisdagar
Kategorier:
Guðmundur Felix er fyrsti einstaklingur sem hefur fengið tvær hendur ígræddar í sig frá öxlum. Í þættinum ræðir Felix sína sögu í allri sinni mynd. Hann ræðir áföll og erfiðleika í æsku, atburðinn þegar hann fékk 11.000 volt í gegnum báðar hendurnar og neysluna og erfiðleikana sem fylgdi í kjölfarið, þrautseigjuna að sækjast eftir handígræðslu í hátt í tvo tugi ára, aðgerðin ómögulega, endurhæfingin, framtíðarvonir og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Nettó - https://netto.is/ Te og kaffi - https://www.teogkaffi.is/ Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/