Bjarney Annelsdóttir - Fyrsti kvennkyns yfirlögregluþjónninn
24/7 - En podcast av Beggi Ólafs - Tisdagar
Kategorier:
Bjarney er yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Í þættinum ræðir Bjarney lögregluna, áskoranir við starfið, persónuleika og hæfni sem lögreglumaður þarf að hafa, David Goggins, berskjöldun, þrautseigju, hugrekki, að það þurfa ekki allir að líka vel við þig, að harðir aðstæður líða hjá en harðir einstaklingar ekki, yoga, að þekkja sínar takmarkanir og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/