#6 Linda Baldvins 180 Með Svenna

180 with Sven - En podcast av Svenni

Kategorier:

Send us a textLinda Baldvins er Samskipta og lífs-markþjálfi (life Coach) Undanfarin ár hefur hún unnið við hvatningu og ráðgjöf, haldið fyrirlestra og námskeið ásamt því að skrifa bækur umSpurningar sem við spyrjum okkur á hverjum deigi eins og veistu hver þú ert? Erum við fórnarlömb óttans? Ást er eins og gott Kaffi? Er Daður á netinu framhjáhald? Allt er þetta greinar sem má nálgast á MBL.is og síðan er bók að koma út og kemur til landsins í næsta mánuði ...