#4 Hlynur Kristinn Rúnarsson 180°með Svenna

180 with Sven - En podcast av Svenni

Kategorier:

Send us a textÍ viðtalinu við Svenna kemur fram að Hlyni hefur tekist það sem hann ætlaði sér og hefur snúið baki við neyslu. Hefur hann stofnað góðgerðarsamtökin Það er von. Hefur hann verið edrú nú í 2 ár . Hann er lærður einkaþjálfari en meðal efna sem hann misnotaði voru sterar. Hann segir að siðferði sitt bara breyst til hins verra við notkun stera og segir hann að ekki sé næg umræða um neyslu þeirra í samfélaginu. Síðan tók hann að neyta annarra fíkniefna. Hlynur segir um lífsviðhorf si...