#5 - Æðruleysi og Þakklæti

1 Af 6. Sagan Sem Breytti Lífi Mínu. - En podcast av Andri

Kategorier:

Ferðalagið okkar hélt áfram. Þetta hefur verið mjög mikill skóli sem við höfum gegnið í gegnum. Lífið er upp og lífið er niður. Við minnum okkur reglulega á að lifa með æðruleysi og þakklæti að vopni. Það borgaði sig að gefast ekki upp og halda áfram að elta drauminn.