#2 - Ætlið Þið Ekki Að Fara Að Koma Með Barn ?

1 Af 6. Sagan Sem Breytti Lífi Mínu. - En podcast av Andri

Kategorier:

Í þessum þætti fer ég yfir allt ferlið þegar ég greindist og þær rannsóknir sem ég fór í. Ég verð að viðurkenna að það var mér mun erfiðara að taka þennan þátt upp en ég hélt það myndi verða. Dagurinn sem ég greindist var versti dagur lífs míns og ég man hann eins og hann hafi gerst í gær.